8
jan.
kl. 13:30 - 15:00
Á Íslandi er talið að á milli 5-6.000 einstaklingar glími við heilabilun.
Heilabilun er ekki eðlileg öldrun, en með hækkandi aldri aukast líkurnar á heilabilun.
Ein besta forvörnin gegn heilabilun er regluleg hreyfing.
Menntun og hugræn virkni á lífsleiðinni er verndandi þáttur gagnvart heilabilun.
Neyttu næringarríks mataræðis til að draga úr líkunum á veikindum síðar á ævinni.
Þjálfaðu heilann reglulega og haltu áfram að læra út lífið.
Félagsleg tengsl minnka bæði líkur á heilabilun og hægja á framgangi heilabilunar.
Heyrnarskerðing og sjónskerðing er áhættuþættir fyrir heilabilun. Nýttu þau hjálpartæki sem eru í boði til að minnka líkur á heilabilun.
Konur eru líklegri til að greinast með Alzheimer.
Vantar þig aðstoð?
Vantar þig aðstoð?