RÁÐGJAFASÍMINN
533 10 88
SENDA
MINNINGARKORT
GERAST
FÉLAGI
Innkaupakerra
Fréttir & Viðburðir

Ósóttur vinningur í Maríuhúsi

10/07/2017

Enn er ósóttur vinningur í happdrætti starfsfólks Maríuhúss.  Þetta er aðalvinningurinn og því leiðinlegt ef hann gengur ekki út. 
Það er gisting fyrir 2 í heimagistingu á Miðjanesi í Reykhólahreppi og gjafabréf fyrir 2 í Þaraböðin á Reykhólum. 
Vinningsnúmerið er 1108

Vinningsins skal vitja í Maríuhúsi, Blésugróf 27, sími 534 7100  mariuhus@alzheimer.is

Sumarfrí 2017

06/07/2017

Minningarkort sem berast í gegnum vefinn verða send allt sumarfríið. 

Samverustundir veturinn 2017 - 2018

30/06/2017

Alzheimerkaffi næsta vetur

27/06/2017

Alzheimerkaffi verður á sínum stað næsta vetur í Félagsmiðstöðinni Hæðargarði, fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. 

16
ágú

Móttaka fyrir hlaupara

16/08/2017
kl. 16:30 - 18:30

Staðsetning

Alzheimersamtökin, Hátúni 10, 105 Reykjavík

Tími

Kl. 16:30 - 18:30

Stutt lýsing

Við bjóðum þeim sem hlaupa undir merkjum Alzheimersamtakanna í Reykjavíkurmaraþoninu 2017 og fjölskyldum þeirra í heimsókn. Allir fá glaðning, stutta kynningu á starfsemi samtakanna og fræðslu um undirbúning fyrir hlaup frá reyndum hlaupara.

17
ágú

Skráningarhátíð í Laugardalshöll

17/08/2017
kl. 15:00 - 21:00

Staðsetning

Laugardalshöll

Tími

Kl. 15:00 - 21:00

Stutt lýsing

Alzheimersamtökin verða með kynningarborð á skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþonsins, allir sem hlaupa undir merkjum samtakanna fá gjöf að launum. Hlökkum til að sjá þig. 

 

VÖRU OG ÞJÓNUSTUSÝNINGIN FIT & RUN VERÐUR HALDIN Í ANNAÐ SKIPTI 17. OG 18. ÁGÚST 2017.  

FIT & RUN ER EINSTÖK SÝNING FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÞAR SEM ÁHERSLA ER LÖGÐ Á UNDIRBÚNING HLAUPARA FYRIR REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ, ALMENNA HREYFINGU, HEILSUFÆÐI, FATNAÐ, SKÓBÚNAÐ OG AÐRAR STUÐNINGSVÖRUR HLAUPARANS, ÁSAMT SKEMMTILEGUM UPPÁKOMUM.

SÝNINGIN ER OPINN ÖLLUM, LÍKA ÞEIM SEM ERU EKKI AÐ HLAUPA OG VILJA KYNNA SÉR ALLT ÞAÐ NÝJASTA Á MARKAÐINUM OG GERA GÓÐ KAUP Í LEIÐINNI. 

fitrunexpo.is

18
ágú

Skráningarhátíð í Laugardalshöll

18/08/2017
kl. 14:00-20:00

Staðsetning

Laugardalshöll

Tími

Kl. 14:00-20:00

Stutt lýsing

Alzheimersamtökin verða með kynningarborð á skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþonsins, allir sem hlaupa undir merkjum samtakanna fá gjöf að launum. Hlökkum til að sjá þig. 

VÖRU OG ÞJÓNUSTUSÝNINGIN FIT & RUN VERÐUR HALDIN Í ANNAÐ SKIPTI 17. OG 18. ÁGÚST 2017.  

FIT & RUN ER EINSTÖK SÝNING FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÞAR SEM ÁHERSLA ER LÖGÐ Á UNDIRBÚNING HLAUPARA FYRIR REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ, ALMENNA HREYFINGU, HEILSUFÆÐI, FATNAÐ, SKÓBÚNAÐ OG AÐRAR STUÐNINGSVÖRUR HLAUPARANS, ÁSAMT SKEMMTILEGUM UPPÁKOMUM.

SÝNINGIN ER OPINN ÖLLUM, LÍKA ÞEIM SEM ERU EKKI AÐ HLAUPA OG VILJA KYNNA SÉR ALLT ÞAÐ NÝJASTA Á MARKAÐINUM OG GERA GÓÐ KAUP Í LEIÐINNI. 

fitrunexpo.is

19
ágú

Reykjavíkurmaraþon

19/08/2017
kl. 08:40-14:00

Staðsetning

Miðbær Reykjavíkur

Tími

Kl. 08:40-14:00

Stutt lýsing

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2017 fer fram þann 19. ágúst og verður þetta í þrítugasta og fjórða sinn sem hlaupið er haldið.

Viltu hlaupa til góðs fyrir Alzheimersamtökin?
Þú getur skráð þig hér = Hlaupastyrkur.is 

Meðfylgjandi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða gerðar þegar nær dregur hlaupi.

Tímasetning hlaups í Lækjargötu 19. ágúst 2017

08:40 Maraþon og hálfmaraþon
09:35 10 km hlaup
12:15 Skemmtiskokk 3 km
14:40 Tímatöku hætt

Tímamörk í maraþoni eru sex klukkustundir. Þau sem koma í mark eftir lengri tíma en 6 klst fá ekki skráðan tíma.

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka hefst og endar í Lækjargötu fyrir framan Menntaskólann í Reykjavík.

 

 

VEFTRÉ
W:
H: