RÁÐGJAFASÍMINN
533 10 88
SENDA
MINNINGARKORT
GERAST
FÉLAGI
Innkaupakerra
Á landsbyggðinni

Alzheimerbíllinn

Hugmyndin á bak við Alzheimerbílinn er að starfsfólk Alzheimersamtakanna hafi betri möguleiki á að hitta fólk  í dreifðari byggðum landsins til að gefa upplýsingar og veita ráðgjöf um heilabilun.

 

Haustið 2015 var farið um Snæfellsnes og Norð-Vesturland, komið var við á öllum heilbrigðisstofnunum á svæðinu, haldið stutt fræðsluerindi og fyrirspurnum svarað.  BL–bílaumboð Ingvars Helgasonar styrkti verkefnið með því að lána félaginu bíl og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir.

 

Verkefninu verður haldið áfram vorið 2017 og þá munu starfsmenn hafa húsbíl til umráða  sem eykur möguleika á persónulegum stuðningi og ráðgjöf. Upplýsingar um hvert verður farið og hvenær verða birtar á heimasíðu Alzheimersamtakanna undir viðburðir þegar nær dregur.Reykjanesbær: Aðalheiður Valgeirsdóttir, 895 0740, avalgeirsdttir@gmail.com

Patreksfjörður:

Bolungarvík:  


Akureyri: Rannveig Guðnadóttir, 896 5098, rgudnad@unak.is

Sauðárkrókur: María Ásgrímsdóttir, 869 4477, fellstun15@simnet.is
                           Helga Sigurbjörnsdóttir, 868 5391, hebj@simnet.is

 

 

Tenglar

Undanfarin ár hefur verið unnið að uppbyggingu tenglanets á landsbyggðinni.

Tenglar Alzheimersamtakanna eru nú starfandi á 9 stöðum á landinu og unnið er að frekari þéttingu netsins.

 

Tenglar starfa hver í sínu nærumhverfi, á eigin vegum og/eða í samvinnu við Alzheimersamtökin.

 

Tenglar eru nú starfandi á:

Patreksfirði, Bolungarvík, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum, Höfn, Selfossi, Vestmannaeyjum og í Reykjanesbæ.

VEFTRÉ
W:
H: