Er minnið að gefa sig?
Er einhver sem þér er annt um farinn að gleyma?
Endurtekur hann spurningar?
Á hann erfitt með að finna orð?
Ber á persónuleikabreytingum?
Hér á heimasíðu Alzheimersamtakanna má finna ýmsar
upplýsingar um heilabilunarsjúkdóma og allt sem þeim tengist.
Ekki hika við að hafa samband ef þú finnur ekki það sem þú leitar að.
Sími: 533 1088.
