Fríðuhús

Fríðuhús er dagþjálfun rekin af Alzheimersamtökunum. Árið 2022 færðist starfsemi Fríðuhúss í Logafold 56. Reykjavíkurborg leggur til húsnæðið.

Fríðuhús

Logafold 56

112 Reykjavík

Opið alla virka daga

08:00 - 16:30

Markmið dagþjálfana í rekstri Alzheimersamtakanna er að:

  • viðhalda sjálfstæði einstaklingsins eins lengi og kostur er með því að styrkja líkamlega og vistmunalega hæfni hans og  stuðla þannig að því að hann geti búið sem lengst heima.
  • rjúfa félagslega einangrun og efla þátttöku í daglegum athöfnum.
  • létta undir með aðstandendum.
  • fylgjast með daglegu heilsufari.
  • efla sjálfstraust, draga úr vanlíðan og vanmáttakennd.

Tekið er mið af getu hvers og eins þannig að einstaklingurinn fái að njóta sín og finni fyrir öryggi og vellíðan.

Alls dvelja í húsinu dag hvern 18 einstaklingar með heilabilun.

Logafold 56, 112 Reykjavík

Opið alla virka daga frá 08:00 - 16:30

Sími: 533 1084

friduhus@alzheimer.is

Stjórn

Forstöðumaður

Halldóra Þórdís Friðjónsdóttir

hjúkrunarfræðingur

533 1084

dora@alzheimer.is

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?