Alzheimer Europe ráðstefna

25. september 2023

Enn er hægt að skrá sig á Alzheimer Europe ráðstefnuna sem haldin verður um miðjan október 2023 í Helsinki í Finnlandi. Spennandi ráðstefna með yfirskriftinni “New opportunities in dementia care, policy and research”. Allar nánari upplýsingar í hlekk fyrir neðan

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?