Heimsókn í Mannréttindahúsið

31. mars 2025

Deila á Facebook

Á dögunum var okkur boðið að halda erindi í fimmtudagskaffi í Mannréttindahúsinu en þar starfa fjölbreytt samtök sem berjast fyrir mannréttindum hvert á sínum forsendum.

Guðlaugur framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna kynnti samtökin, helstu verkefni og áherslur.

Mjög góð umræða skapaðist um heilabilun og auðvitað mannréttindi.

Takk fyrir boðið!

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?