Dagskrá janúar mánaðar

1. janúar 2025

Við hjá Alzheimersamtökunum hlökkum til að halda inn í nýtt ár með ykkur öllum og vonum að þið verðið dugleg að nýta þá þjónustu sem við bjóðum upp á og hvetjum ykkur til að mæta á auglýsta viðburði 💜

Í janúar verður ýmislegt á döfinni og má þar meðal annars nefna stuðningshópa, Alzheimerkaffi og fræðsluerindi. Viðburðir eru auglýstir undir viðburðadagatali okkar á heimasíðunni og þar er hægt að nálgast frekari upplýsingar.

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?