Styrkur frá Sæmundi fróða

2. janúar 2025

Á dögunum komu í heimsókn til okkar fulltrúar Oddfellow stúku nr. 27, Sæmundi fróða og afhentu Alzheimersamtökunum 500.000 kr. styrk. Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn sem mun nýtast vel í starf samtakanna.

Við erum gríðarlega þakklát fyrir stuðning Oddfellow reglunnar á Íslandi sem hefur stutt rækilega við starf okkar í gegnum tíðina.

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?