Lyklakippa úr stáli. Hönnuður Gabriella Ósk. Söluágóði rennur til uppbyggingar miðstöðvar fyrir yngri greinda með heilabilun. Frábært til gjafa.
ALZHEIMERSAMTÖKIN vilja stuðla að bættri þjónustu við fólk með heilabilunarsjúkdóma og vera ráðgefandi afl í baráttunni við þá.