Alzheimerkaffi á Höf...

Alzheimerkaffi á Höfn

DAGSKRÁ

Þjónustan heim og heimahjúkrun í héraði
Sigrún Bessý Guðmundsdóttir, stjórnandi stuðnings- og heimaþjónustu og Kolbrún Rós Björgvinsdóttir, verkefnastjóri heimahjúkrunar.

Yoga Nidra og slökun
Ragnheiður Rafnsdóttir, verkefnastjóri Iðju og dagþjónustu

Tónlist
Jón Haukur og Spaghettíbandið spila nokkur lög

FYRIR HVERJA
Alzheimerkaffið er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. Samkoman er tilvalinn vettvangur til að fræðast, spjalla og gæða sér á veitingum.

Njótum þess að eiga góða stund saman.

AÐRAR UPPLÝSINGAR
Engin þörf á að skrá sig - bara að mæta.


Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Ragnheiður Rafnsdóttir, Alzheimertengill á Höfn í Hornafirði

Alzheimerkaffi á Höfn

27. mars 2025

kl 17:00 - 18:30

Ekrusal

Víkurbraut 30

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?