Hver er staðan í lyf...

Hver er staðan í lyfjamálum?

Fræðslufundur með Jóni Snædal öldrunarlæknir sem fer yfir stöðu mála varðandi lyf við Alzheimersjúkdóminum 19.nóvember kl. 16:30-17:30. Engin skráning og öll velkomin með húsrými leyfir.. Hér er hlekkur á beint streymi: https://vimeo.com/event/1698861 Við minnum á pistla Jóns Snædals á heimasíðu okkar sem fjalla um heilabilun í sem víðustu samhengi; orsakir, birtingarmyndir, afleiðingar, forvarnir og meðferð. Pistlarnir birtast reglulega og markmiðið með þeim er að þeir muni gagnast lesendum í leit þeirra að meiri þekkingu um heilabilunarsjúkdóma https://www.alzheimer.is/pistlar-jons-snaedals.  

Hver er staðan í lyfjamálum?

Lífsgæðasetur St.Jó - 3.hæð

Suðurgata 41

kl 16:30 - 17:30

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?