Styrktartónleikar - ...

Styrktartónleikar - 40 ára afmæli

Alzheimersamtökin í 40 ár - Styrktartónleikar í Bæjarbíó

Glæsilegir listamenn

Bjarni Ara, Klara Elías, Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Árný flytja hugljúfa tóna fyrir gesti. Kynnir kvöldsins er Eva Ruza.

Notaleg kvöldstund

Tónlist og heilabilunarsjúkdómar hafa þá töfra að geta dansað saman. Þau sem glíma við heilabilun og aðstandendur þeirra fá þarna tækifæri til að eiga notalega kvöldstund þar sem tónlist, söngur og gleði ráða ríkjum.

Styrktartónleikar - 40 ára afmæli

16. mars 2025

kl 19:00

Bæjarbíó í Hafnarfirði

Með því að kaupa miða eru gestir að styrkja Alzheimersamtökin. Þeirra helsta markmið er að þjónusta og styðja við einstaklinga sem glíma við heilabilun af ýmsu tagi.

Takmarkað magn miða og aðeins þessir einu tónleikar þann 16. mars.

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?