Fjólubláir bekkir

Víða um land má sjá fjólubláa bekki en tilgangur þeirra er að vekja athygli á og stuðla að umræðu um heilabilun sem er mikilvægur þáttur í að minnka fordóma í samfélaginu.

Bæjarfélög þar sem finna má fjólubláa bekki eru Höfn í Hornafirði, Reykjavík, Stykkishólmur, Mosfellsbær, Kópavogur, Árborg, Garðabær, Hafnarfjörður, Seltjarnarnes og fleiri bæjarfélög eins og Akureyri, Fellabær, Eskifjörður og fleiri eru í undirbúningi.

Árið 2024 fór fram fyrsta bekkjaganga Alzheimersamtakanna og verður árlegur viðburður hér eftir.

Ef þitt bæjarfélag hefur áhuga á að setja upp bekk þá má endilega hafa samband við okkur í síma 533 1088 eða senda okkur tölvupóst á alzheimer@alzheimer.is

Garðabær

Garðabær

Fossvogur

Fossvogur

Seltjarnarnes

Seltjarnarnes

Kópavogur

Kópavogur

Reykjavík

Reykjavík

Stykkishólmur

Stykkishólmur

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?