Getur bólusetning komið í veg fyrir heilabilun?
3. apríl 2025
Það er engin bólusetning í boði sérstaklega gegn heilabilun en það hafa verið hugmyndir um að vissar tegundir bólusetninga gætu haft jákvæð áhrif, einkum þær sem gefnar eru á seinni æviskeiðum. Nú hefur verið birt stór rannsókn í tímaritinu Nature sem skoðaði hvort þetta gæti átt sér stað í tilfelli bólusetningar gegn hlaupabólu.
Jón Snædal skrifar um þetta pistil sem má lesa hér.